Spegillinn

Íslandsbanki í fókus: Villandi upplýsingar og brostið traust

Bankasýslu ríkisins voru veittar villandi upplýsingar um flokkun þátttakenda í útboðinu í fyrra, samkvæmt skýrslu fjármálaeftirlits Seðlabankans. Dæmi eru um starfsmenn bankans hafi átt frumkvæði því selja almennum fjárfestum bréf, þó útboðið væri aðeins ætlað fagfjárfestum.

Lárus Blöndal, formaður Bankasýslunnar segir alvarlegt ef salan á bankanum rýri traust almennings til fjármálakerfisins.

Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra segir stjórn Íslandsbanka hafa brugðist trausti sínu. Skýrslan áfellisdómur á stjórn bankans. Kristrún Frostadóttir formaður Samfylkingarinnar og Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir þingmaður Viðreisnar, segja horfa verði til ábyrgðar fjármálaráðherra við söluna.

Þrír voru handteknir eftir mikið af fíkniefnum, um tuttugu kíló af hassi, fannst um í skútu undan suðurströnd Íslands um helgina.

Joe Biden Bandaríkjaforseti segir mikilvægt Rússlandsforseti geti hvorki kennt Vesturlöndum eða NATO um uppreisn Wagner málaliðahreyfingarinnar.

***

Bankastjóri Íslandsbanka og stjórn hans hljóta hugsa sinn gang, segir Árni Stefán Jónsson stjórnarformaður Lífeyrissjóðs starfsmanna ríkisins - þriðja stærsta eiganda bankans. Hann kveðst ekki bera mikið traust til þeirra. Stefán Sveinbjörnsson stjórnarformaður Lífeyrissjóðs Verzlunarmanna tekur í sama streng og segir trúverðugleika fjármálakerfisins í húfi.

Varaseðlabankastjóri fjármálaeftirlits Björk Sigurgísladóttir, segir það fyrst og fremst bankinn sjálfur sem háttsemin bitni á.

Víðast hvar um hinn vestræna heim keppast fréttamenn, fréttaskýrendur, álitsgjafar, samsæriskenningasmiðir og sjálfsagt fleiri við komast til botns í tíðindum helgarinnar í Rússlandi. Yevgeny Prigozhin, stjórnandi málaliðanna, sagði í fjölmiðlum hann ætlaði ekki steypa Vladimír Pútín forseta af stóli og taka völdin í sínar hendur, heldur refsa Sergei Shoigu varnarmálaráðherra fyrir hafa fyrirskipað flugskeytaárás á stöðvar Wagner-liða í Úkraínu. Ásgeir Tómasson fjallar um málið.

Hún er útbreidd trúin á siðferði mannsins fari hrakandi -- og hafi gert um langt skeið. Það er alls ekki svo ef marka nýja rannsókn sem birtist í Nature.Þar eru teknar saman hinar ýmsu rannsóknir, til sýna fram á fólk hafi í raun alltaf talið siðferði á fallandi fæti. Henry Alexander Henrysson og Alexander Kristjánsson ræddu málin.

Ragnhildur Thorlacius hafði umsjón með Speglilnum. Tæknimaður var Magnús Þorsteinn Magnússon. Margrét Júlía Ingimarsdóttir stjórnaði fréttaútsendingu.

Frumflutt

26. júní 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Spegillinn

Spegillinn

Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi, þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.

Þættir

,