Spegillinn

Skattsvik og reiðufé, kannabis í sælgæti, ofsagróði bankanna

Spegillinn 5. maí 2023

Umsjón: Ásgeir Tómasson

Tæknimaður: Mark Eldred

Stjórn fréttaútsendingar: Annalísa Hermannsdóttir og Margrét Júlía Ingimarsdóttir

Setja þarf hömlur á notkun reiðufjár í atvinnurekstri til sporna gegn skattsvikum, mati starfshóps fjármálaráðherra. Töluvert er um tilhæfulausir reikningar séu gefnir út í því skyni svíkja undan skatti. Alexander Kristjánsson sagði frá.

Lögregla hefur lagt hald á umtalsvert af kannabisefnum í formi sælgætis. Tveir eru með réttarstöðu sakbornings vegna málsins. Grímur Grímsson yfirlögregluþjónn segir meira af því í umferð og hvetur foreldra til vera á varðbergi. Hafdís Helga Helgadóttir ræddi við hann.

Allt bendir til þess eldsvoðann í Hafnarfjarðarhöfn á mánudag megi rekja til opins elds. Í tilkynningu frá lögreglu segir ekki hægt fullyrða um hvort vísvitandi hafi verið kveikt í húsinu eða hvort eldurinn hafi óvart farið úr böndunum.

Flugmenn Landhelgisgæslunnar samþykktu miðlunartillögu ríkissáttasemjara í deilu við samninganefnd ríkisins síðdegis. Pétur Magnússon talaði við Jón Þór Þorvaldsson, formann FÍA.

Gæsluvarðhald hefur verið framlengt yfir manni vegna dauða ungrar konu á Selfossi í síðustu viku.

Hvíta húsið hefur kallað saman yfirmenn þriggja stórra tæknifyrirtækja. Fyrirmæli til þeirra frá stjórnvöldum eru fyrirtækjunum beri vernda almenning fyrir gervigreind. Ísak Regal sagði frá.

Samtök bjórbruggara og kráareigenda í Bretlandi, BBPA, áætla drukknar verði 62 milljónir pinta eða hálfpotta af bjór á krám landsins um helgina, 17 milljónum meira en um venjulega helgi.

Breki Karlsson, formaður Neytendasamtakanna, segir í viðtali við Ævar Örn Jósepsson viðskiptabankarnir þurfi gæta hófs þrátt fyrir stýrivaxtahækkanir Seðlabankans.

Íhaldsmenn í Bretlandi þungan skell í sveitarstjórnarkosningunum í gær. Ásgeir Tómasson tók saman.

Um helmingur allra hitaveitna á landinu sér fram á lenda í vandræðum með mæta aukinni eftirspurn eftir heitu vatni sem rekja til fólksfjölgunar, sífjölgandi ferðafólks og uppbyggingar ýmis konar iðnaðar. Elsa María Guðlaugs Drífudóttir ræddi við Auði Öglu Óladóttur og Guðlaug Þór Þórðarson.

Frumflutt

5. maí 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Spegillinn

Spegillinn

Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi, þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.

Þættir

,