Spegillinn

Verðbólga og kjaramál

Spegillinn 27. febrúar 2023.

Umsjón: Anna Kristín Jónsdóttir. Tæknimaður: Mark Eldred. Stjórn útsendingar: Valgerður Þorsteinsdóttir.

Settur ríkissáttasemjari leitar samkomulags um nýja miðlunartillögu í deilu Eflingar og Samtaka atvinnulífisns. Fundur deilenda er boðaður klukkan átta. Magnús Norðdahl, lögmaður Alþýðusambands Íslands segir framganga ríkissáttasemjara í síðustu miðlunartillögu hafi verið óboðleg en horfur séu á settur ríkissáttasemjari stefni nánu samráði.

Ríkisstjórninni hefur mistekist tökum á verðbólgunni, mati þingmanna stjórnarandstöðunnar sem gagnrýndu efnahagsaðgerðir stjórnarinnar harðlega í óundirbúnum fyrirspurnum á Alþingi í dag. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, (C), Katrín Jakobsdóttir (V), Jóhann Páll Jóhannsson (S) tóku til máls. Pétur Magnússon tók saman.

Bresk stjórnvöld og Evrópusambandið hafa samið um tollamál á landamærum á Írlands og Norður-Írlands og greitt úr einni erfiðustu Brexit flækjunni svo fremi sem breska þingið samþykkir. Alexander Kristjánsson sagði frá. Brot úr ávarpi Rishis Sunaks forsætisráðherra Breta.

Nanna Briem, forstöðumaður geðþjónustu Landspítalans segir spennandi tíma fram undan í geðheilbrigðismálum. Þó þurfi sýna bæði þolinmæði og aðgát þegar kemur prófunum á hugvíkkandi efnum. Sigrún Þuríður Runólfsdóttir talaði við hana.

Slökkt hefur verið á langbylgjusendinum á Eiðum og fella á mastrið á miðvikudag. Sigrún Hermannsdóttir flutti tilkynningu þar um, það síðasta sem sent var út á langbylgjunni austan.

-------------

Mikilli verðbólgu getur fylgt freistnivandi og tilhneiging til velta öllu beint út í verðlagið mati Katrínar Ólafsdóttur, hagfræðings sem óttast það taki lengri tíma en vonast var til vinda ofan af tíu prósenta verðbólgu. Fákeppni ríki á mörgum sviðum og vísbendingar um arður og álagning aukist. Anna Kristín Jónsdóttir ræddi við Katrínu.

Ísland hefur misst niður forskot sitt á sviði greiðslumiðlunar. Það er þjóðaröryggismál koma á fót innlendri greiðslumiðlun. Stór hluti greiðsla fer í gegnum erlendar greiðslumiðlanir. Bjarni Rúnarsson, ræddi við Gunnar Jakobsson varaseðlabankastjóri fjármálastöðugleika um áhyggjur af erlendri greiðslumiðlun og möguleika á innlendri miðlun.

Mikið lið lögreglu hefur fjarlægt mótmælendur, sem höfðu hlekkjað sig fasta fyrir framan ráðuneyti olíu- og orkumála í Osló. Mótmælt er meira en 500 dagar er liðnir frá því vindorkuver, reist í löndum Sama, var dæmt ólöglegt af Hæstarétti. En ríkisstjórn Noregs vill ekki fella ólöglegu vindmyllurnar. Gísli Kristjá

Frumflutt

27. feb. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Spegillinn

Spegillinn

Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi, þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.

Þættir

,