Today on RÚV English Radio, a new episode of Auðskilið.
Bjarni joins Darren again to read a news story in simple Icelandic.
We look ahead to Christmas in Iceland!
As ever, you can practice your Icelandic by following along with the text here:
Jól er gamalt íslenskt orð. Fólk á Íslandi hélt jól löngu áður en kristni kom til landsins.
Í desember er mjög dimmt á Íslandi. Á jólum fagna margir því að dagarnir fara að lengjast. Fólk skreytir húsin sín með fallegum jóla-ljósum. Oft er líka mikill snjór.
Á Íslandi eru 13 jóla-sveinar. Jóla-sveinarnir koma einn og einn á dag niður úr fjöllunum. Þeir eru á Íslandi fram að 6. janúar.
Á jólum er gott að vera með fjölskyldunni. Margar búðir og veitinga-staðir eru lokaðir um jólin. Fleiri staðir eru samt opnir núna en áður.
Hugtök:
Kristni er trú á Jesú Krist
Vetrar-sólstöður eru stysti dagur ársins
RÚV English Radio is daily radio coverage of everything Icelandic - news, culture, music, language, events, people, places and more, in the English language.
You can find this episode and all our previous daily English shows and podcasts on Spotify, Apple, or any other podcast place.
Subscribe too, to never miss a show.
Hear a new programme, in English, every weekday, on RÚV English Radio - https://www.ruv.is/utvarp/spila/ruv-english-radio/34448 - part of Iceland's national broadcasting service, RÚV.
If you have an idea for a show, or just want to get in touch, email anytime - [email protected], and find us on Facebook.