Mannlegi þátturinn

Stafræn heilbrigðistækni, fuglaganga og Jónatan um Soffíu Karlsdóttur

Henný Björk Birgisdóttir hjúkrunarfræðingur kom til okkar í dag og fræddi okkur um stafræna heilbrigðistækni en hún hefur nýtt sinn hjúkrunarfræðigrunn og er vinna með fyrirtækinu Helix með stafræna lausn í smáforritinu Iðunni sem Helix er þróa og getur sparað hjúkrunarfræðingum töluverðan tíma svo þeir hafi meiri tíma til sinna sjúklingum. Semsagt vísir ákveðinni byltingu í störfum hjúkrunarfræðinga sem í dag eyða stórum hluta vinnunnar í tímafreka skriffinnsku. Henný Björk sagði okkur meira frá þessu í dag.

Alla miðvikudaga í maí verður boðið upp á menningar- og fræðslugöngur í Skálholti. Um er ræða fræðsluerindi og göngur sem tengjast Skálholti á einhvern hátt. Á á laugardaginn mun Tómas Grétar Gunnarsson, fuglafræðingur á Laugarvatni og forstöðumaður rannsóknaseturs á Suðurlandi, leiða gesti um Skálholtslandið og fræða þá um þá fugla sem þar finnast. Tómas sagði okkur frá fuglum á þessu svæði og göngunni í dag.

Jónatan Garðarsson kom aftur til okkar í dag og hélt áfram fræða okkur um íslenskt tónlistarfólk. Í dag sagði hann okkur frá leik- og söngkonunni Soffíu Karlsdóttur. Hún varð þekkt í tengslum við revíu- og kabarettsýningar, svo ekki minnst á nokkur lög sem urðu gríðarlega vinsæl um miðja síðustu öld, til dæmis Bílavísur og Það er draumur vera með dáta. Soffía leit sjálf ekki á sig sem söngkonu, en eins og Jónatan sagði okkur frá í dag þá eru hún engu síður meðal allra fyrstu dægurlagasöngkvenna Íslands.

Tónlist í þættinum í dag:

Dagar / Eyjólfur Kristjánsson (Eyjólfur Kristjánsson og Aðalsteinn Ásberg)

Segðu mér satt / Stuðmenn (Valgeir Guðjónsson)

Það er draumur vera með dáta / Soffía Karlsdóttir (Edward Brink, texti Bjarni Guðmundsson)

Bílavísur / Soffía Karlsdóttir (Holmes, texti Jón Sigurðsson)

UMSJÓN GUNNAR HANSSON OG GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR

Frumflutt

2. maí 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Mannlegi þátturinn

Mannlegi þátturinn

Um litróf mannlífsins. Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi. Alla virka daga milli kl. 11-12 á Rás 1.

netfang: [email protected]

Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir og Gunnar Hansson.

(Aftur í kvöld)

Þættir

,