• 00:04:46Árni Magnússon föstudagsgestur
  • 00:22:30Árni Magnússon föstudagsgestur seinni hluti
  • 00:42:19Matarspjall - Sigurlaug Margrét

Mannlegi þátturinn

Árni Magnússon forstjóri Ísor föstudagsgestur og matarspjall með Sigurlaugu Margréti

Árni Magnús­son for­stjóri Íslenskra orku­rann­sókna, ÍSOR, var föstudagsgesturinn okkar þessu sinni. Árni ber líka titilinn fyrrverandi ráðherra og fyrrverandi fréttamaður en síðustu ár hafa orkumál átt hug hans allan. Hann hefur starfað fyrir verkfræðistofuna Mannvit og unnið á þeirra vegum í Ungverjalndi, hann var framkvæmdastjóri endurnýjarnlegrar orku hjá Íslandsbanka og hann hefur setið í stjórn fjölda fyrirtækja,félaga og stofnana innanlands og erlendis ofleira og ofleira. Árni var föstudegsturinn okkar í dag og við fengum kíkja í minningabankann hans í dag.

Matarspjallið var svo á sínum stað og í dag töluðum við um nesti fyrir bílferð norður í land.

Létt/Ríó Tríó(Gunnar Þórðarsson-Jónas Friðrik)

Purple rain/Prince

Stjörnurnar/Hnetusmjör (Árni Páll Magnússon)

Frumflutt

15. mars 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Mannlegi þátturinn

Mannlegi þátturinn

Um litróf mannlífsins. Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi. Alla virka daga milli kl. 11-12 á Rás 1.

netfang: [email protected]

Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir og Gunnar Hansson.

Þættir

,