Mannlegi þátturinn

Nærgætni í samskiptum við veika, Helga Rakel Rafnsdóttir og tölum um tilfinningar, Bergið Headspace

Hvernig á ræða MND við fólk sem greinist með þennan taugahrörnunarsjúkdóm og aðstandendur þeirra og hvaða byltingarkenndu lyfjameðferðir eru í boði? Þetta og fleira verður rætt á málþingi sem haldið verður í tilefni af alþjóðadegi MND sjúkdómsins þann 21. júní næstkomandi. Helga Rakel Rafnsdóttir, kvikmyndagerðarkona, kom til okkar en hún greindist með sjúkdóminn fyrir rúmum þremur árum. Hún sagði okkur frá þeim miklu breytingum sem hún hefur upplifað eftir hún fékk loksins leyfi fyrir því taka inn MND- lyfið Tofersen sem hefur gjörbreytt líðan hennar og styrk á allan hátt.

Bergið Headspace, stuðnings- og ráðgjafasetur fyrir ungt fólk upp 25 ára aldri hefur ýtt úr vör átakinu Tölum um tilfinningar. Forsvarsmenn Bergsins vilja vekja athygli á því ungmenni frá 12-25 ára geta leitað þangað og fengið fría ráðgjöf og sálfræðiþjónustu án þess tilvísun frá heimilislækni. Stjórnarkona úr Berginu Diljá Mist Ámundadóttir sálgætir kom til okkar og ræddi um mikilvægi þess geta rætt tilfinningar sínar og vanlíðan í traustu umhverfi, því ekkert vandamál of stórt eða of lítið.

Tónlist í þættinum

Bjarni Arason - Allur lurkum laminn.

Desafinado - Getz, Stan, Byrd, Charlie, Deppenschmidt, Buddy, Betts, Keeter, Byrd, Gene, Reichenbach, Bill,

Mugison - Stingum af.

UMSJÓN GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR OG HELGA ARNARDÓTTIR

Frumflutt

13. júní 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Mannlegi þátturinn

Mannlegi þátturinn

Um litróf mannlífsins. Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi. Alla virka daga milli kl. 11-12 á Rás 1.

netfang: [email protected]

Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir og Gunnar Hansson.

Þættir

,