• 00:06:26Maríanna Friðjónsdóttir í Portúgal
  • 00:37:27Ágúst Páll Óskarsson - lesandi vikunnar

Mannlegi þátturinn

Maríanna í Portúgal og Ágúst Páll lesandi vikunnar

Maríanna Friðjónsdóttir sjónvarpsframleiðandi og leikstjóri hefur haft vetrarsetu í Portúgal síðustu 9 ár með móður sinni Viktóríu Særúnu Gestsdóttur. Yfir sumartímann hefur Marianna farið heim til Danmerkur þar sem hún bjó í 20 ár og mamma hennar verið á Íslandi en núna hefur Marianna flutt alfarið til Portugal. Við slógum á þráðinn til Mariönnu og fengum vita hvernig lífið gengur fyrir sig hjá þeim mæðgum í litla þorpinu þar sem þær búa.

Svo var það lesandi vikunnar, í þetta sinn var það Ágúst Páll Óskarsson, hann er nemi á þriðja ári í Kvennó og vinnur á bókasafni Mosfellsbæjar. Við fengum vita hvaða bækur hann hefur verið lesa undanfarið og hvaða bækur og höfundar hafa haft mest áhrif á hann í gegnum tíðina.

Tónlistin í þættinum

Jólin eru hér / Sigurður Guðmundsson og Memfismafían (Sigurður Halldór Guðmundsson, texti Bragi Valdimar Skúlason)

Er líða fer jólum / Sigríður Thorlacíus og Sigurður Guðmundsson (Gunnar Þórðarson, texti Ómar Ragnarsson)

Hin fullkomnu jól / Hildur Jónsdóttir og Einar Örn Magnússon (Hidur Jónsdóttir)

UMSJÓN GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR OG GUNNAR HANSSON

Frumflutt

16. des. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Mannlegi þátturinn

Mannlegi þátturinn

Um litróf mannlífsins. Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi. Alla virka daga milli kl. 11-12 á Rás 1.

netfang: [email protected]

Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir og Gunnar Hansson

Þættir

,