• 00:04:40Margrét Einarsdóttir - föstudagsgestur
  • 00:20:32Margrét Einarsd. - seinni hluti
  • 00:38:56Matarspjallið - Worchestershire sósa

Mannlegi þátturinn

Margrét Einarsdóttir föstudagsgestur og matarspjall um Worchesterhire sósu

Föstudagsgestur Mannlega þáttarins í dag var Margrét Einarsdóttir búningahönnuður. Hún hefur rekið tískuverslun, verið stílisti og hannað föt í fjölmörgum kvikmyndum og sjónvarpsþáttum. Meðal annars fyrir kvikmyndirnar Hrútar, Vonarstræti og Snertingu, nýjustu mynd Baltasars Kormáks og svo hannaði hún búningana í sjónvarpsþáttröðunum Verbúðinni, Aftureldingu og þessa dagana er hún vinna í gríðarstórri þáttaröð, King and Conquerer. Við fórum með henni aftur í tímann og rifjuðum upp æskuslóðirnar, í Svíþjóð og Reykjavík og fórum svo á handahlaupum í gegnum lífið til dagsins í dag og fengum hana til segja okkur hvernig það kom til hún fór vinna í sínu fagi.

Í matarspjallinu töluðum við um hina frægu Worcestershiresósu. Sósan rekur uppruna sinn til Englands á 19. Öld, en hvað er í henni og í hvað er best nota hana?

Tónlist í þættinum í dag:

Ég lifi í draumi / Björgvin Halldórsson (Eyjólfur Kristjánsson og Aðalsteinn Ásberg Sigurðarson)

Fever / Sarah Vaughan (Eddie J. Cooley & John Davenport)

Paroles... Paroles... / Dalida & Alain Delon (Giancarlo del Re, Giovanni Ferrio & Matteo Chiosso)

UMSJÓN GUNNAR HANSSON OG GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR

Frumflutt

24. maí 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Mannlegi þátturinn

Mannlegi þátturinn

Um litróf mannlífsins.

Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir og Helga Arnardóttir

Þættir

,