• 00:04:07Áramótaspjall - Kristín, Sóley og Þorgrímur
  • 00:33:42Áramótaspjall - seinni hluti

Mannlegi þátturinn

Áramótaspjall með Kristínu, Sóley og Þorgrími

Í dag var síðasti vinnudagur ársins hjá flestum, gamlársdagur á sunnudaginn og við fengum því til okkar góða gesti í stúdíó 12. Þar er vítt til veggja og hátt til lofts sem gaf okkur rými til rifja upp og horfa fram á við. Gestir okkar í dag voru þau Kristín Jónsdóttir eldfjalla- og jarðskjálftafræðingur, Þorgrímur Þráinsson fyrrverandi knattspyrnumaður og rithöfundur, og Sóley Tómasdóttir ráðgjafi. Við fórum með þeim yfir árið sem er líða, hápunkta og mögulega lágpunkta hjá þeim persónulega, jólahaldið og hefðirnar og svo hvernig þau horfa til ársins sem er þann mund hefjast.

Tónlist í þættinum

Það snjóar / Sigurður Guðmundsson (erlent lag, texti Bragi Valdimar Skúlason)

Skammdegisvísur / Ólafur Þórðarsson, Ragnhildur Gísladóttir og Magnús Þór Sigmundsson (ýmsir höfundar)

UMSJÓN: GUNNAR HANSSON OG GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR

Frumflutt

29. des. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Mannlegi þátturinn

Mannlegi þátturinn

Um litróf mannlífsins. Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi. Alla virka daga milli kl. 11-12 á Rás 1.

netfang: [email protected]

Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir og Gunnar Hansson.

(Aftur í kvöld)

Þættir

,