• 00:05:37Drífa Snædal föstudagsgesturinn 1.
  • 00:21:36Drífa Snædal föstudagsgesturinn 2.
  • 00:35:17Matarspjall Poppkorn-Sigurlaug Margrét

Mannlegi þátturinn

Föstudagsgesturinn Drífa Snædal, Matarspjallið Popp

Drífa Snædal var föstudagsgesturinn okkar þessu sinni. Hún er talskona Stígamóta frá 1.mars síðastliðnum og fyrrverandi forseti ASÍ en hún var fyrsta konan til gegna því starfi og tók við því 26.okt 2018. Drífa er fædd í Reykjavík en hefur einnig búið á Hellu og í Lundi í Svíþjóð. Við ræddum við hana um æskuna, unglingsárin og ýmislegt fleira.

Matarspjallið með Sigurlaugu Margréti var á sínum stað og við vorum með óvæntan gest með okkur á línunni frá Norðurlandi Eystra og maður var Magnús Már Þorvaldsson

Björgvin Halldórsson - Gullvagninn.

Tyler, Bonnie - Total eclipse of the heart.

Flott - Hún ógnar mér.

Hot Butter - Popcorn.

Flott - Mér er drull.

Frumflutt

27. okt. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Mannlegi þátturinn

Mannlegi þátturinn

Um litróf mannlífsins. Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi. Alla virka daga milli kl. 11-12 á Rás 1.

netfang: [email protected]

Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir og Gunnar Hansson.

Þættir

,