Kvöldfréttir útvarps

Fjölþátta ógnir steðja að Evrópu og truflanir í tölvukerfum víða um heim

Orkuöryggi og ógnir sem steðja álfunnni úr austri voru meðal þess sem rætt var á fundi leiðtoga Evrópuríkja í Lundúnum.

Mistök í uppfærslu netöryggisbúnaðar gætu kostað fyrirtæki um allan heim milljarða dollara, mati forstöðumanns netöryggissveitarinnar CERT-IS. Áhrif á íslensk fyrirtæki voru minni háttar.

Blaðamaður á Wall Street Journal, hefur verið dæmdur í sextán ára fangelsi í fyrir njósnir í Rússlandi.

Skipstjórnarmenn hjá Eimskipi og Samskipum felldu nýgerðan kjarasamning og hefur deilu þeirra verið vísað til ríkissáttasemjara.

Agnarsmá og herkæn köngurló á Madagaskar hefur verið nefnd eftir Vigdísi Finnbogadóttur.

Frumflutt

19. júlí 2024

Aðgengilegt til

19. júlí 2025
Kvöldfréttir útvarps

Kvöldfréttir útvarps

Fréttir

Þættir

,