• 00:00:22Transkonur útilokaðar í sundíþróttinni
  • 00:10:35Rafíþróttir æ vinsælli

Kastljós

Transkonur útilokaðar í sundíþróttinni og rafíþróttir æ vinsælli

Alþjóðasundsambandið ákvað um helgina banna transkonum keppa í kvennaflokki á heimsmeistaramótinu í sundi nema þær hafi farið í gegnum kynleiðréttingarferli áður en kynþroski hófst. Sambandið segir ákvörðunina gerða til þess tryggja sanngirni, sérstaklega í kvennaflokki. Sundsamband Íslands kaus með banninu en Samtökin 78 hafa lýst vonbrigðum með ákvörðunina. Til ræða þetta komu Tótla I Sæmundsdóttir, fræðslustýra Samtakanna '78 og Björn Sigurðsson, formaður Sundsambands Íslands.

Rafíþróttir hafa tekið miklum stakkaskiptum hér á landi á síðustu árum. Íslensk íþróttafélög halda úti rafíþróttadeildum og rafíþróttafélög þjálfa atvinnu-rafíþróttamenn sem keppa á mótum hérlendis og víða um heiminn

Frumsýnt

20. júní 2022

Aðgengilegt til

1. jan. 2025
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Chanel Björk Sturludóttir, Guðrún Sóley Gestsdóttir og Sigríður Dögg Auðunsdóttir. Í beinni útsendingu alla virka daga á eftir Fréttum og Veðri.

Þættir

,