Kastljós

Útför Elísabetar Englandsdrottningar

Fjallað um útför Elísabetar Englandsdrottningar sem fór fram í dag. Rætt við Elizu Reid og Guðna TH. Jóhannesson, forseta Íslands, en þau voru einu fulltrúar Íslendinga við sjálfa útförina. Einnig var talað við Birtu Sigmundsdóttur, framleiðanda hjá BBC um umstangið í kringum útförina og ferlið sem fór af stað hjá stöðinni þegar andlátið var tilkynnt.

Rætt við Þorgeir Lawrence sem fæddist á Englandi sex árum áður en Elísabet komst til valda og Biöncu Hallveigu Sigurðardóttur sem er af jamaískum rótum.

Frumsýnt

19. sept. 2022

Aðgengilegt til

1. jan. 2025
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Chanel Björk Sturludóttir, Guðrún Sóley Gestsdóttir og Sigríður Dögg Auðunsdóttir. Í beinni útsendingu alla virka daga á eftir Fréttum og Veðri.

Þættir

,