• 00:00:42Úrræði við alvarlegu einelti
  • 00:12:17Staðan í Úkraínu
  • 00:19:15Zanele Muholi

Kastljós

Úrræði við alvarlegu einelti, staðan í Úkraínu og suður-afrísk list

Við höldum áfram umræðunni um einelti, ofbeldi og hatursorðræðu sem börn verða fyrir af hendi annarra barna og fáum til okkar formann Skólastjórafélags íslands, Þorstein Sæberg, og framkvæmdastjóra barnaverndar Reykjavíkur, Katrínu Helgu Hallgrímsdóttur, til spyrja til hvaða úrræða gripið í alvarlegustu eineltis- eða ofbeldismálunum.

Við tölum við Christopher Coker, breskan prófessor hjá LSE, um stöðuna í Úkraínu og lítum á sýningu hjá Zanele Muholi, suður-afrískum listamanni sem fjallar um kynþáttahyggju og hinseginleika í verkum sínum og sýnir í Listasafni Íslands.

Frumsýnt

20. okt. 2022

Aðgengilegt til

1. jan. 2025
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Chanel Björk Sturludóttir, Guðrún Sóley Gestsdóttir og Sigríður Dögg Auðunsdóttir. Í beinni útsendingu alla virka daga á eftir Fréttum og Veðri.

Þættir

,