• 00:00:55Samgöngur og sveitarfélögin
  • 00:14:25Já eða nei - Reykjavík
  • 00:22:14Úkraína sigurstrangleg í Eurovision

Kastljós

Samgöngumál, Já- eða nei, Reykjavík, Úkraínu spáð sigri í Eurovision

Samgöngur eru eitt mikilvægasta mál sveitarstjórnarkosninga mati kjósenda en misjafnt er eftir því hvar fólk býr hvort áherslan er á almenningssamgöngur, viðhald gatna eða þróun samgöngukerfisins. Samgönguverkfræðingur segir Borgarlínuna mikilvægasta þáttinn í samgöngusáttmála höfuðborgarsvæðisins. Kastljós hjólaði í samgöngumálin í aðdraganda sveitarstjórnakosninga.

Jakob Birgisson og Vigdís Hafliðadóttir ljúka hringferð sinni um landið þar sem þau krefja frambjóðendur um skýr svör fyrir kosningar. er röðin komin Reykjavík.

Systurnar Sigga, Beta og Elín gáfu veðbönkum langt nef þegar þær komust áfram í lokakeppni Eurovision á laugardagskvöld. Þar deila þær sviðinu meðan annars með Úkraínu, sem komst líka áfram og er spáð sigri í keppninni. Við ræðum við úkraínsku keppendurna.

Frumsýnt

11. maí 2022

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Chanel Björk Sturludóttir, Guðrún Sóley Gestsdóttir og Sigríður Dögg Auðunsdóttir. Í beinni útsendingu alla virka daga á eftir Fréttum og Veðri.

Þættir

,