• 00:00:22Ástandið á Reyðarfirði
  • 00:05:42Viðtal: Sigrún A. Þorsteinsdóttir
  • 00:10:51Christian Mogensen hefur rannsakað öfgahópa

Kastljós

Óveður og öfgahópar

Við fjöllum um hið mikla óveður sem var fyrir austan og heyrum í Höskuldi Ólafssyni, íbúa á Reyðarfirði, sem virðist hafa verið einna verst úti. Við fáum til okkar sérfræðing frá tryggingafélaginu VÍS, Sigrúnu A. Þorsteinsdóttur, til þess ræða það tjón sem hefur orðið og hvort fólk fái það bætt. Loks ætlum við ræða við danskan sérfræðing sem rannsakað hefur öfgahópa, Christian Mogensen, sem segir hatur og ofbeldi þrífist á ákveðnum spjallborðum á netinu.

Frumsýnt

26. sept. 2022

Aðgengilegt til

1. jan. 2025
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Chanel Björk Sturludóttir, Guðrún Sóley Gestsdóttir og Sigríður Dögg Auðunsdóttir. Í beinni útsendingu alla virka daga á eftir Fréttum og Veðri.

Þættir

,