• 00:00:16Karl Steinar Valsson í Kastljósi
  • 00:12:04Margrét Valdimarsdóttir, dósent í lögreglufræðum

Kastljós

Hryðjuverkaárás afstýrt á Íslandi

Tveir menn eru í gæsluvarðhaldi grunaðir um leggja á ráðin um hryðjuverk gegn borgurum og opinberum stofnunum. Sérsveit lögreglunnar handtók mennina í gær ásamt tveimur öðrum og lagði hald á tugi þrívíddaprentaðra skotvopna og þúsundir skotfæra.

Karl Steinar Valsson, yfirlögregluþjónn hjá ríkislögreglustjóra, fór yfir málið í Kastljósi en síðar í þættinum er rætt við Margréti Valdimarsdóttur, dósent í lögreglufræðum við Háskólann á Akureyri.

Frumsýnt

22. sept. 2022

Aðgengilegt til

1. jan. 2025
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Chanel Björk Sturludóttir, Guðrún Sóley Gestsdóttir og Sigríður Dögg Auðunsdóttir. Í beinni útsendingu alla virka daga á eftir Fréttum og Veðri.

Þættir

,