Kastljós

Áform um Hvassahraunsflugvöll í uppnámi

Líkur á flugvöllur í Hvassahrauni verði fyrir tjóni eða truflunum vegna eldsumbrota í nánustu framtíð hafa aukist mati eldfjallafræðinga. Icelandair hefur hætt við áform um flytja þjónustu sína á nýjan millilandaflugvöll í Hvassahrauni og vill innanlandsflugið áfram í Vatnsmýri. Sérfræðingar segja varaflugvöll fyrir millilandaflug nauðsynlegan á Suðvesturhorni landsins en kostnaður við byggingu hans verði vart réttlætanlegur nema hann sinni einnig innanlandsflugi eða millilandandaflugi. Kastljós ræddi við Þorvald Þórðarson eldfjallafræðing, Boga Nils Bogason, forstjóra Icelandair, Þorgeir Pálsson, fyrrverandi flugmálastjóra, og Eyjólf Árna Rafnsson, verkfræðing og formann stýrihóps sem fór fyrir nýjasta starfshópi um flugvallarkosti.

Frumsýnt

23. ágúst 2022

Aðgengilegt til

1. jan. 2025
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Chanel Björk Sturludóttir, Guðrún Sóley Gestsdóttir og Sigríður Dögg Auðunsdóttir. Í beinni útsendingu alla virka daga á eftir Fréttum og Veðri.

Þættir

,