Kastljós

Dómsmálaráðherra um kynferðisbrot og Vetrarhátíð í Reykjavík

Það kom mörgum á óvart sem horfðu á Kveik hversu lítil réttindi og aðkomu brotaþolar hafa eigin málum í réttarkerfinu og hversu langan tíma málin taka oft. Háværar kröfur heyrast um þessu verði breyta ? en hvenær og hversu mikið? Það er í höndum Jóns Gunnarssonar, dómsmálaráðherra, sem var í viðtali.

Játak er nafn á átaksverkefni sem gengur út á hvetja öll framboð til sveitastjórnarkosninga til huga fjölbreytni og stilla upp listum sem spanna fjölbreytt litróf mannlífsins. Við ræddum við Brynhildi Heiðar- og Ómarsdóttur sem er framkvæmdastýra Kvenréttindafélags Íslands.

Vetrarhátíð í Reykjavík hefst á morgun. Þá munu upplýst listaverk prýða borgina og slá á skammdegið með fjölbreyttum leiðum en fjörið hefst þó strax í kvöld, þar sem fyrsta verk hátíðarinnar verður tendrað eftir skamma stund. Kastljós var í beinni frá Ráðhúsi Reykjavíkur.

Frumsýnt

2. feb. 2022

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Chanel Björk Sturludóttir, Guðrún Sóley Gestsdóttir og Sigríður Dögg Auðunsdóttir. Í beinni útsendingu alla virka daga á eftir Fréttum og Veðri.

Þættir

,