• 00:00:15Tekst á við erfitt krabbamein
  • 00:08:45Hvert fór athyglin?
  • 00:17:31Landsbankinn hagnast um 29 milljarða

Kastljós

Einbeitingarskortur, sjaldgæft krabbamein og bankahagnaður

María Guðmundsdóttir Toney sem greindist nýlega með mjög sjaldgæft krabbamein í milta segir það stundum auðvelt hugsa: afhverju ég. Mikil vinna er fyrir höndum finna meðferð sem hentar henni en hún segist ákveðin í taka þetta með jákvæðninni og hörkunni. Kastljós ræddi við Maríu.

Fæstir myndu slá hendinni á móti aukinni einbeitingu og athygli því þetta tvennt virðist á sífelldu undanhaldi í hraða og óreiðu samtímans. Guðrún Sóley ræddi við Bjarna Kristinn Gunnarsson sálfræðing sem hefur rannsakað hegðun okkar á netinu og áhrif hennar á andlega líðan.

Hagnaður Landsbankans nam 29 milljörðum á síðasta ári og stefnir því greiða rúma fjórtán milljarða í arð. En hvaðan kemur þessi hagnaður og segir þetta okkur eitthvað um stöðu hinna bankanna.

Frumsýnt

3. feb. 2022

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Chanel Björk Sturludóttir, Guðrún Sóley Gestsdóttir og Sigríður Dögg Auðunsdóttir. Í beinni útsendingu alla virka daga á eftir Fréttum og Veðri.

Þættir

,