• 00:00:19Leit við Þingvallavatn
  • 00:06:52Fárviðri, skólar- og almannavarnir
  • 00:18:16Ólafur Arnalds tilnefndur til Grammy verðlauna

Kastljós

Aðgerðirnar í Þingvallavatni, fárviðri og skólastarf, Ólafur Arnalds

Viðbragðsaðilar hafa fundið fjóra menn sem fórust þegar lítil flugvél hrapaði í Þingvallavatn en þarf bíða átekta þar til veður leyfir til hinum látnu úr vatninu. Baldvin Þór ræðir Odd Árnason, yfirlögregluþjón á Suðurlandi, um aðgerðirnar.

Fárviðri gekk yfir landið á aðfaranótt mánudags. Rauð viðvörun var í gildi víða um land, fólk beðið um halda sig heima og skólahald féll víða niður. Snjókoma varð minni en gert var ráð fyrir og heyrðust gagnrýnisraddir um Almannavarnir og skóla- og frístundasvið Reykjavíkurborgar hefðu gengið helst til vasklega til verks við lokanir og niðurfellingar. Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn Almannavarna, og Helgi Grímsson, sviðsstjóri hjá skóla- og frístundasviði fóru yfir málið.

BAFTA-verðlaunahafinn Ólafur Arnalds er tilnefndur til tvennra Grammy-verðlauna í ár. Chanel Björk ræddi við tónlistarmanninn.

Frumsýnt

7. feb. 2022

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Chanel Björk Sturludóttir, Guðrún Sóley Gestsdóttir og Sigríður Dögg Auðunsdóttir. Í beinni útsendingu alla virka daga á eftir Fréttum og Veðri.

Þættir

,