• 00:00:18Bjarni Benediktsson um söluna á Íslandsbanka
  • 00:14:33Hvað eru fiskarnir í sjónum gamlir?
  • 00:20:56Kvikmyndin Uglur

Kastljós

Fjármálaráðherra um bankasölu, aldursgreining fiska og Uglur

Salan á Íslandsbanka hefur vakið upp mikla gagnrýni vegna skorts á gagnsæi og mörgum spurningum er enn ósvarað varðandi ferlið, ekki síst eftir listi yfir fjárfesta var birtur. Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra situr fyrir svörum.

Á löngum næturvöktum á hóteli í Reykjavík skrifaði Teitur Magnússon sína fyrstu kvikmynd í fullri lengd. Myndin nefnist Uglur og er hluta til innblásin af atburðarás sem Teitur varð vitni á hótelnæturvöktunum.

Aldursgreining fiska eru mikilvæg vísindi fyrir þjóðarbúið. Í þættinum í kvöld lærum við fiskar eru aldursgreindir með því lesa í kvarnir þeirra. Við hittum vísindamenn hjá Hafrannsóknarstofnun

Frumsýnt

7. apríl 2022

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Chanel Björk Sturludóttir, Guðrún Sóley Gestsdóttir og Sigríður Dögg Auðunsdóttir. Í beinni útsendingu alla virka daga á eftir Fréttum og Veðri.

Þættir

,