• 00:00:21Elva Dögg, teymisstjóri hjá Rauða Krossinum
  • 00:06:57Héðinn Unnsteinsson, formaður Geðhjálpar

Kastljós

Viðbrögð Rauða krossins, geðsjúkdómar og umræða um ofbeldi

Rætt við Elfu Dögg Leifsdóttur, sálfræðing og teymisstjóra hjá Rauða krossinum, um viðbragð þeirra og áfallahjálp í kjölfar árásarinnar á Blönduósi.

Einnig rætt við Héðinn Unnsteinsson, formann Geðhjálpar, um geðsjúkdóma og ofbeldi en rannsóknir sýna fólk með geðrænan vanda ekki líklegra til grípa til ofbeldis en aðrir.

Frumsýnt

22. ágúst 2022

Aðgengilegt til

1. jan. 2025
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Chanel Björk Sturludóttir, Guðrún Sóley Gestsdóttir og Sigríður Dögg Auðunsdóttir. Í beinni útsendingu alla virka daga á eftir Fréttum og Veðri.

Þættir

,