Kastljós

Alda seld til Universal og fjármálaráðherra um sóttvarnir.

Kallað er eftir tilslökunum sóttvarnatakmarkana í ljósi þess hve fáir eru veikjast alvarlega af hinu ráðandi omíkron-afbrigði veirunnar. Sóttvarnalæknir segir hann vinni tillögum um afléttingu í skrefum en varar við of geyst verði farið. Fjármálaráðherra hefur sagt forsendur harðra takmarkana séu brostnar. Rætt var við Bjarna Benediktsson í þættinum.

Tilkynnt var í dag bandaríska stórfyrirtækið Universal hafi keypt Öldu Music. Þetta þýðir stór hluti þeirrar tónlistar sem hefur verið gefin út á Íslandi er komin í erlenda eigu. Kastljós ræddi við Sölva Blöndal, framkvæmdastjóra Öldu, um hvað þetta þýði fyrir íslenska tónlist, auk þess sem rætt var við íslenskt tónlistarfólk um fréttirnar.

Frumskógur breiðir úr sér í Gerðarsafni þessa dagana þar sem listamaðurinn Santiago Mostyn miðlar innblæstri frá Simbabve og Trinidad, og reyndar líka Svíþjóð.

Frumsýnt

24. jan. 2022

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Chanel Björk Sturludóttir, Guðrún Sóley Gestsdóttir og Sigríður Dögg Auðunsdóttir. Í beinni útsendingu alla virka daga á eftir Fréttum og Veðri.

Þættir

,