Kastljós

Stríð í Úkraínu

Innrás Rússa í Úkraínu var til umfjöllunar í þættinum. Rætt við Ingólf Bjarna Sigfússon sem er staddur í Kænugarði. Einnig rætt við Þórdísi Kolbrúnu Reykfjörð Gylfadóttur, utanríkisráðherra, Árna Þór Sigurðsson, sendiherra Íslands í Rússlandi, Oksönu Shabatura sem búsett hefur verið lengi á Íslandi og Baldur Þórhallson prófessor í stjórnmálafræði.

Frumsýnt

24. feb. 2022

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Chanel Björk Sturludóttir, Guðrún Sóley Gestsdóttir og Sigríður Dögg Auðunsdóttir. Í beinni útsendingu alla virka daga á eftir Fréttum og Veðri.

Þættir

,