• 00:00:19Bólusetningar barna
  • 00:14:05Íslensk tónlist 2021
  • 00:20:53Óveður í vændum

Kastljós

Bólusetningar barna, tónlistarárið 2021 og óveður á leiðinni

Tekin hefur verið ákvörðun um bólusetningar 5-11 ára barna á höfuðborgarsvæðinu verði ekki í skólum heldur í Laugardalshöll. Þær Kamilla Sigríður Jósefsdóttir verkefnastjóri sóttvarna hjá Landlækni og Ragnheiður Ósk Erlendsdóttir forstöðumaður hjúkrunar hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins fóru yfir bólusetningarátakið. Við gerðum einnig upp tónlistarárið 2021 með Arnari Eggert Thoroddsen, félagsfræðingi og tónlistarrýni og Rósu Birgittu Ísfeld tónlistarkonu. Kastljós var einnig í beinni útsendingu frá Grindavíkurhöfn þar sem björgunarsveitin Þorbjörn var gera allt klárt fyrir nóttina og veðurofsann.

Frumsýnt

5. jan. 2022

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Chanel Björk Sturludóttir, Guðrún Sóley Gestsdóttir og Sigríður Dögg Auðunsdóttir. Í beinni útsendingu alla virka daga á eftir Fréttum og Veðri.

Þættir

,