Kastljós

Fréttir vikunnar og Listahátíð í RVK

Meiðyrðamál Johnny Depp gegn Amber Heard var leitt til lykta í vikunni. Jóhannes Þ. Skúlason hjá Samtökum ferðaþjónustunnar og Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir höfundur rýndu í málaferlin og niðurstöðu þeirra í spjalli um fréttir vikunnar. Þau ræddu einnig eina af stærri fréttum vikunnar, methækkun fasteignaverðs milli ára. Tveir dagskrárliðir Listahátíðar í Reykjavík voru svo kynntir, kórverkið The Gospel of Mary eftir Huga Guðmundsson og Framhald í næsta bréfi, verk Aðalbjargar Árnadóttur og Sölku Guðmundsdóttur.

Frumsýnt

3. júní 2022

Aðgengilegt til

1. jan. 2025
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Chanel Björk Sturludóttir, Guðrún Sóley Gestsdóttir og Sigríður Dögg Auðunsdóttir. Í beinni útsendingu alla virka daga á eftir Fréttum og Veðri.

Þættir

,