Nær ómögulegt fyrir ráðherra að skilja persónu sína frá embættinu, ofbeldi í skólum og rángeitungar
Það er mjög erfitt, allt að því ómögulegt fyrir ráðherra að aðskilja sig og sína persónu frá embættinu segir Kári Hólmar Ragnarsson dósent við lagadeild HÍ. Rætt við hann um orð mennta-og…