Þóra og Ævintýrajóga, lífeyrismálin á mannamáli og Bergdís lesandi vikunnar
Þóra Rós Guðbjartsdóttir dansari og jógakennari lærði listdans í Mexíkó og er núna á skjám landsmanna þar sem hún kennir börnum jóga í gegnum þættina Ævintýrajóga. Í Mexíkó ferðaðist…