Hæglætishreyfingin, póstkort frá Magnúsi og Jónatan um Öddu Örnólfs
„Stöðug pressa um að gera allt hraðar hefur þau áhrif að við flýtum okkur í gegnum lífið í stað þess að lifa því í raun og veru. Ef þú gírar þig niður, stígur á bremsuna, nærðu yfirsýn…