Kalak - vinafélag Íslands og Grænlands, fjármál og sambönd og Þórhildur lesandi vikunnar
Kalak er heiti á vinafélagi Grænlands og Íslands var stofnað í mars árið 1992. Markmið KALAK er að vinna að auknum samskiptum Íslands og Grænlands, einkum á sviði félags- og menningarmála.