Stefán Ingvar föstudagsgestur og skápahreinsun í matarspjallinu
Föstudagsgestur Mannlega þáttarins í þetta sinn var uppistandarinn, pistlahöfundurinn, leikskáldið og grínarinn Stefán Ingvar Vigfússon. Hann byrjaði mjög ungur að skrifa og var einn…
Um litróf mannlífsins. Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi. Alla virka daga milli kl. 11-12 á Rás 1.
netfang: mannlegi@ruv.is
Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir og Gunnar Hansson.