Flakk

20012022 - Flakk - Fjallað um gæði íbúðarhúsnæðis - fyrri þáttur

Hugað er gæðum íbúðarhúsnæðis. Er hægt mæla gæði og hvað eru gæði íbúðar? Og margar fleiri spurningar varðandi hönnun og byggingatækni koma við sögu. Hver hefur eftirlit með gæðum bygginga? Hjá Húsnæðis- og Mannvirkjastofnun segir um stefnu og tilganga stofnunarinnar......

Hlutverk okkar er vernda líf og heilsu manna, eignir og umhverfi með því tryggja faglegan undirbúning mannvirkjagerðar og virkt eftirlit með gæðum, öryggi og heilnæmi. auka aðgengi almennings viðunandi húsnæði á viðráðanlegu verði, hvort sem er til eignar eða leigu. meta framtíðarþörf og áætla framboð húsnæðis og stuðla þannig auknum stöðugleika á húsnæðismarkaði.

En er það svo? Er eftirfylgni nógu mikil? Rætt er við Hildi Gunnarsdóttur arkitekt, Bjarka Gunnar Halldórsson og Stefán Þór Steindórsson byggingafræðing hjá Húsnæðis- og Mannvirkjastofnun.

Frumflutt

20. jan. 2022

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Flakk

Flakk

Lísa Pálsdóttir flakkar um borg og bý.

Þættir

,