Flakk

Flakkað um torg í biðstöðu

Flakkað um torg í biðstöðu

Umsjón: Lísa Pálsdóttir

Gengið um nokkur torg í biðstöðu í Reykjavík, en borgin hefur boðið hygmyndaríkum breyta ákveðnum svæðum í torg yfir sumartímann. Gengið frá Óðinstorgi Káratorgi við Frakkastíg, Njálsgötu, Kárastíg, niður Frakkastíg og Laugaveg, staldrað við á Bernhöftstorfu, síðan gengið yfir Lækjargötu og undirgöngin torgi bakvið Jómfrú og Hótel Borg, framhjá Austurvelli og Fógetatorgi/Víkurgarði. Rætt um torg, hvernig þau verða til, hvað þarf til þau heppnist, af hverju þessi torg eru einatt í biðstöðu, skipulag, sögu og fleira.

Viðmælendur eru Hildur Gunnlaugsdóttir arkitekt og umhverfis- fræðingur hjá Borgarskipulagi og verkefnsstjóri verkefnisins, og Magneu Þór Guðmundsdóttur arkitekt og varaformann Umhverfis- og skipulagsráðs Reykjavíkur.

Frumflutt

14. maí 2016

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Flakk

Flakk

Lísa Pálsdóttir flakkar um borg og bý.

Þættir

,