Flakk

11022021 - Flakk - Flakk um Hamraborg í Kópavogi

Um miðjan maí í fyrra heimsóttum við Hamraborg í Kópavogi í fylgd Pálmars Kristmundssonar arkitekts, þá í miðju ferli við deiliskipuleggja nýjan miðbæ í Hamraborg í Kópavogi. Við spurðum þá og gerum enn, er hægt búa til miðbæ? Skapast miðbæir yfirleitt ekki í kringum ákveðnar byggingar svo sem söfn, menningarhús og kirkjuna? Þetta er svo sem allt til staðar í Hamraborg, svo það er líklega kominn tími til klára skipulagið og búa til mannvænt umhverfi í Hamraborginni. Rætt er aftur við Pálmar Kristmundsson arkitekt í þættinum, og í hljóðstofu sitja Ármann Kr. Ólafsson bæjarstjóri Kópavogs og Kolbeinn Reginsson líffræðingur sem tjáð sig hefur oft á Facebook, en þar hefur hópur fólks rætt um skipulagið undir merkinu Vinir Hamraborgar.

Frumflutt

11. feb. 2021

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Flakk

Flakk

Lísa Pálsdóttir flakkar um borg og bý.

Þættir

,