Flakk

Flakkað um Landspítalalóðina

Gengið um Landspítalalóðina í fylgd Hilmars Þórs Björnssonar arkitekts, rætt um sögu og tilvonandi framkvæmdir. Núverandi byggingar og kaos á lóðinni, eins og hún lítur út núna. Þarna hefur byggingum verið hent niður þegar þurft hefur.

Litið í heimsókn til Leifs Magnússonar verkfræðings á Barónstíg 80, sagt frá húsinu og hann segir sína afstöðu til byggingaframkvæmda og flugvallarins.

Guðrún Jónsdóttir arkitekt og íbúi á Bergstaðastræti 81 og nýlega sjúklingur á Landspítala, segir frá reynslu sinni af legu á sjúkrahúsinu, afstöðu sinni til framkvæmda, auk þessi segir hún sögu húss síns og búsetu.

Frumflutt

7. maí 2016

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Flakk

Flakk

Lísa Pálsdóttir flakkar um borg og bý.

Þættir

,