Flakkað um byggingasögu Háskóla Íslands - fyrri þáttur
12. mars 2016
Flakkað um byggingasögu Háskólasvæðisins - fyrri þáttur
Umsjón Lísa Pálsdóttir
Gengið frá Gamla Garði að Aðalbyggingu Háskóla Íslands, sagt frá Stúdentagarðinum, Setbergi, Norræna húsinu og rætt almennt um skipulag svæðisins og byggingastíl. Rætt um staðsetningu skólans og frá skipulagi Guðjóns Samúelssonar á Skeifunni og húsinu. Pétur Ármannsson arkitekt segir frá þessu
Rætt við Brynhildi Brynjólfsdóttur fyrrverandi starfsmann nemendaskrár Háskólans og fyrrum íbúa aðlabyggingar, en foreldrar hennar voru húsverðir um árabil í húsinu og unnu hvern dag ársins. Viðtalið var áður í Flakki 2011 í tilefni af Flakki á 100 ára afmæli skólans
Rætt við Guðmund Hálfdánarson sagnfræðing og prófessor um upphafsár Háskólans en hann skrifaði sögu hans í tilefni af 100 ára afmælinu.