Flakk

02052020 - Flakk - Flakk um smáhýsi fyrir heimilislausa - 2.þáttur

Fyrir skömmu var fjallað um smáhýsi fyrir heimilislausa hér á Flakkinu, og m.a. sagt frá samþykktu deiliskipulagi nokkurra húsa við Héðinsgötu í Laugarnesinu. Þetta skipulag var kært, og endingu var það fellt úr gildi. Hver er þá staðan? Það hefur gengið erfiðlega finna þessum 20 húsum lóðir í borginni. Heimilislausir eru þegar jaðarsettir í samfélaginu, því ber forðast jaðarsetja þennan hóp enn meira með því koma húsunum fyrir í jaðri borgarinnar, enda verður vera ýmis þjónusta í göngufæri fyrir þennan hóp.

Finnum hefur tekist koma sínum skjólstæðingum í hús, virðist vera með því merkja ekki það húsnæði þeirra. Enda spyr maður sig, hver segir allir í hverfinu þurfi vita þú sért með einhverja greiningu, eigir við vandamál stríða, hinn almenni borgari er ekki spurður um neitt, þegar flutt er í nýtt hverfi.

Rætt er við Svölu Jóhannesdóttur verkefnastýru Frú Ragnheiðar. Helgu Baldvins Bjargardóttur lögmann um iðka mannréttindi. Ólöfu Örvarsdóttur sviðstjóra skipulagssviðs borgarinnar og Sigurborgu Ósk Haraldsdóttur form umhverfis- og skipulagssviðs.

Frumflutt

2. maí 2020

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Flakk

Flakk

Lísa Pálsdóttir flakkar um borg og bý.

Þættir

,