Flakk

Flakk - Flakkað um ný verslunarrými í miðborginni

Gengið frá horni Frakkastígs og Laugavegar niður Hverfisgötu, síðan vestur Hverfisgötu Hafnartorgi. Gengið með Herði Ágústssyni verslunarmanni í Macland, rætt um öll þessi nýju þjónusturými, og nýjar íbúðir. Leiguverð og kaupverð á nýju húsnæði í miðbænum, og um möguleika sem allt þetta nýja húsnæði hefur uppá bjóða.

Í hljóðveri sitja síðan og ræða um breytingar og möguleika, þeir Helgi S. Gunnarsson forstjóri Regins en fasteignafélagið hefur eignast allar neðstu hæðir á Hafnartogi og Austurbakka, og telja þetta góða fjárfestingu, og Hjálmar Sveinsson borgarfulltrúi, sem telur Laugavegurinn eigi eftir þróast og breytast því reikna megi með kaupmenn flytji sig úr óhentugu húsnæði við Laugaveg, á Hverfisgötuna Hafnartorg.

Frumflutt

12. jan. 2019

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Flakk

Flakk

Lísa Pálsdóttir flakkar um borg og bý.

Þættir

,