Flakk

26092020 - Flakk - Flakk um hús í niðurníðslu í miðborginni

Fyrir skemmstu var steinhús rifið á Skólavörðustíg í leyfisleysi, þetta er ekki í fyrsta sinn því miður. Skömmu áður en þetta gerðist höfðu íbúasamtök miðborgarinnar sent bréf til yfirvalda með ábendingu um nokkuð mörg hús sem eru í niðurníðslu í miðborginni, og m.a. umrætt hús, sem þekktast er fyrir búsáhaldaverslun Þorsteins Bergmann var rekin þar til margra ára. Hvað veldur fjöldi húsa standa auð með nelgt fyrir glugga, eða jafnvel ekki, standa óáreitt á dýrum lóðum í borginni. Við tökum okkur göngutúr með Benóný Ægissyni formanni íbúsamtaka miðborgarinnar, og í stúdíói sitja Pétur Ármannsson arkitekt hjá Minjastofnun og Sigurborg Ósk Haraldsdóttir formaður umhverfis- og skipulagsráðs borgarinnar

Frumflutt

26. sept. 2020

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Flakk

Flakk

Lísa Pálsdóttir flakkar um borg og bý.

Þættir

,