ok

Flakk

26092020 - Flakk - Flakk um hús í niðurníðslu í miðborginni

Fyrir skemmstu var steinhús rifið á Skólavörðustíg í leyfisleysi, þetta er nú ekki í fyrsta sinn því miður. Skömmu áður en þetta gerðist höfðu íbúasamtök miðborgarinnar sent bréf til yfirvalda með ábendingu um nokkuð mörg hús sem eru í niðurníðslu í miðborginni, og m.a. umrætt hús, sem þekktast er fyrir að búsáhaldaverslun Þorsteins Bergmann var rekin þar til margra ára. Hvað veldur að fjöldi húsa standa auð með nelgt fyrir glugga, eða jafnvel ekki, fá að standa óáreitt á dýrum lóðum í borginni. Við tökum okkur göngutúr með Benóný Ægissyni formanni íbúsamtaka miðborgarinnar, og í stúdíói sitja Pétur Ármannsson arkitekt hjá Minjastofnun og Sigurborg Ósk Haraldsdóttir formaður umhverfis- og skipulagsráðs borgarinnar

Frumflutt

26. sept. 2020

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Flakk

Flakk

Lísa Pálsdóttir flakkar um borg og bý.

Þættir

,