Flakk

Flakkað um Unnarstíg og Drafnarstíg við Landakot 2 þáttur af 2

Gengið Unnarstíg og Drafnarstíg í fylgd Guðjóns Friðrikssonar sagnfræðings. Saga húsa og íbúa sögð, en göturnar við Landakot eru allar kenndar við sjóinn. Svo sem Hrannarstígur, Marargata sem gengnar voru í síðasta þætti og Unnar- og Drafnarstíg. Sagt frá Vilhjálmi frá Skáholti og farið í heimsóknir.

Rætt við Guðjón í tvíganga í sitt hvorri götunni

Feðgarnir Kristján Ólafsson og Pétur Kristjánsson búa við Unnarstíg 6 og eru aðrir eigendur húsinu, en fjölskyldur virðast hafa haldið í húsin sín í gegnum áratugina á svæðinu rætt um búsetu, lífið og fl.

Jóhanna Kristjónsdóttir blaðamaður og rithöfundur býr í Skáholti við Drafnarstíg 3 og hefur gert frá 1969, hún er þriðji eigandi húsinu. Hún unir sér vel í húsi skáldsins og ól börnin sín upp mestu leiti í húsinu.

Frumflutt

16. apríl 2016

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Flakk

Flakk

Lísa Pálsdóttir flakkar um borg og bý.

Þættir

,