Flakk

28092019 - Flakk - Flakk um Háskólasvæðið

Uppúr 1930 reis Gamli Garður á Háskólalóðinni og aðalbygging Háskóla Íslands var tekin í notkun árið 1940, en var stofnaður árið 1911 en var þá til húsa í Alþingishúsinu við Austurvöll. Allar götur síðan hefur verið byggt á Háskólasvæðinu. Veröld hús Vigdísar Finnbogadóttur var tekin í notkun fyrir fáeinum árum, það er verið leggja lokahönd á Grósku sem er nýbygging á Vísindagarða svæðinu bakvið Öskju og loks verður senn hafist handa við viðbyggingu við Gamla Garð og síðan tekur ein byggingin við af annari. Verið er vinna rammaskipulagi fyrir allt svæðið. Og svo er auðvitað verið reisa Hús íslenskunnar við Suðurgötu.

Þær þrjár byggingar sem fjallað verður um í Flakki dagsins, eru Veröld, Gróska og nýr stúdentagarður við Gamla Garð, hönnuðir allra þeirra eru Haraldur Örn Jónsson og Kristján Garðarsson arkitektar og eigendur teiknistofunnar Andrúm. Pétur Ármannsson arkitekt og sviðstjóri kemur svæðinu frá umhverfis og skipulagsviði Minjarstofnunar og Sigríður Sigurðardóttir arkitekt og sviðsstjóri framkvæmda- og tæknimála hjá Háskóla Íslands.

Frumflutt

28. sept. 2019

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Flakk

Flakk

Lísa Pálsdóttir flakkar um borg og bý.

Þættir

,