Flakk

Flakkað um Myndlistarskóla Reykjavíkur

Faið í heimsókn í Myndlistarskóla Reykjavíkur sem er til húsa í JL húsinu vestur í bæ. Rætt við skólastjóra, brautarstjórnendur og nokkra nemendur. Fjallað um mjög svo mismunandi nám frá 4 - 85 ára.

Viðmælendur: Áslaug Thorlacius skólastjóri, Einar Garibaldi Eiríksson brautarstjóri Sjónlistadeildar, Ína Salóme Hallgrímsdóttir kennari og skrifstofustjóri, Anna Cynthia Lepplar deildarstjóri teiknideildar, Arnþrúður Ösp Karlsdóttir deildarstjóri textíldeildar, Ólöf Erla Bjarnadóttir deildarstjóri keramikdeildar, Sigurlína Ousuala deildarstjóri barnadeildar, Margrét Nordal deildarstjóri diplómanáms fyrir þroskahamlaða. Nemendur í diplómanámi í teikningu, keramik, textíl og þroskahamlaður nemi í diplómanámi.

Frumflutt

2. apríl 2016

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Flakk

Flakk

Lísa Pálsdóttir flakkar um borg og bý.

Þættir

,