ok

Flakk

Flakkað um Gamla Sjónvarpshúsið og Rúv í Efstaleiti

Bogi Ágústsson fréttamaður fær ekkert nostalgíukast við að heimsækja gamla vinnustaðinn að Laugavegi 176 farið í heimsókn í húsið sem Saga film hefur haft til umráða um tíma, en er að flytja úr. Gengið um hæðirnar og rifjað upp, síðan farið í gamla stúdíóið sem Stöð 2 hefur nú til umráða.

Rætt við Vilhjálm Hjálmarsson arkitekt að Útvarpshúsinu Efstaleiti 1 gengið að utan og niður að stúdíó 9, rætt um hugmynd, útlit, tækniútfæslu og fl. Við Vilhjálmf í beinni útsendingu.

Sýning í tilefni af 50 ára afmæli Sjónvarpsins skoðuð í fylgd sýningarstjórnans Björns G. Björnssonar leikmyndahöfundar. Nokkrir hlutir plokkaðir út og rætt sérstaklega um.

Frumflutt

1. okt. 2016

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Flakk

Flakk

Lísa Pálsdóttir flakkar um borg og bý.

Þættir

,