ok

Flakk

Flakk - Flakk um Hlemm fyrri þáttur

Flakkað um Hlemm og umhverfi í fylgd Guðjóns Friðrikssonar sagnfræðings og farið í heimsókn á Hlemmur Square og Rauða kross búðina. Einnig er fjallað um Strætó og rætt við Hlemmara en þeir unglingar sem héngu á Hlemmi í eina tíð fengu slíkt viðurnefni.

Rætt við Jóhannes Svavar Rúnarsson framkvæmdastjóra Strætó bs um Mathöllina, biðstöðina og framtíðarpælingar.

Rætt við Þröst Leó Gunnarsson leikara en hann er gestakokkur nú um stund á Hlemmur Square

Rætt við 2 afgreiðslustúlkur í Rauða kross búðinni við Hlemm.

Rætt við Birgittu Jónsdóttur fyrrverandi þingmann og Hlemmara um unglingsárin á Hlemmi.

Frumflutt

22. sept. 2018

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Flakk

Flakk

Lísa Pálsdóttir flakkar um borg og bý.

Þættir

,