Flakk

Flakk - Flakkað um Kringlureit

Gengið frá Vinnumálstofnun við Kringluna (Gamla Morgunblaðshúsið) í fylgd Halldóru Bragadóttur arkitekts hjá Kanon arkitektum, en stofan hefur lokið rammaskipulagi um reitinn fyrir Fasteignafélagið Reiti og Reykjavíkurborg. Reitir er stærsti eigandi fasteigna og lóða á svæðinu. Rætt um framtíðarsýn, uppbyggingu íbúða og breytinga á reitnum.

Í hljóðstofu eru mættir Hjálmar Sveinsson borgarfulltrúi og Friðjón Sigurðsson famkvæmdastjóri þróunarsviðs Reita. Þeir ræða áætlanir, forvinnu og fleira varðandi uppbygginguna sem á eftir taka þó nokkur ár, m.a. með hækkun götuhæðar samkvæmt 2. hæð Kringlunnar.

Frumflutt

26. jan. 2019

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Flakk

Flakk

Lísa Pálsdóttir flakkar um borg og bý.

Þættir

,