Flakk

28102021 - Flakk um nýtt Hverfisskipulag í Bústaðahverfi

Tillögurnar eru í kynningar og samþykktarferli - en á meðal helstu breytinga er við Bústaðaveg rísi sautján tveggja hæða hús. Reiknað er með allt 150 nýjum íbúðum á efri hæðum - og atvinnu- og þjónustustarfemi á götuhæðum. Landhalli gefur möguleika á bílakjöllurum undir húsunum og ráðgert er með því muni bílastæðum við Bústaðaveg fjölga um hundrað.

Rætt er við Ævar Harðarson arkitekt og deidarstjóra Hverfisskipulags Reykjavíkur, Pawel Bartoszek formann skipulags- og samgönguráðs Rvk. og Dóru Magnúsdóttur form. íbúasamtaka Bústaða- og Háaleitishverfis.

Frumflutt

28. okt. 2021

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Flakk

Flakk

Lísa Pálsdóttir flakkar um borg og bý.

Þættir

,