Víðsjá

Stólasmíði og Enzo Mari , Sjáumst í ágúst, Feneyjatvíæringur, Eyrnakonfekt

Við hittum Friðrik Stein Friðriksson hönnuð og smíðakennara, en hann mun leiða smiðju í Hönnunarsafninu þar sem gestum tækifæri til búa til sinn eigin stól. Stólarnir eru unnir fyrirmynd Enzo Mari sem taldi allir gætu gert sinn eigin stól.

Gauti Kristmannsson rýnir í skáldsöguna Sjáumst í ágúst eftir Gabriel Garcia Marqués, sem kom nýverið út í þýðingu Jóns Halls Stefánssonar, 10 árum eftir andlát höfundarins.

Einnig heyrum við Eyrnakonfekt, en þessu sinni er það Freyja Gunnlaugsdóttir, klarinettuleikari og skólameistari Menntaskóla í tónlist, sem segir frá sínu uppáhaldsverki.

Og Grétar Þór Sigurðsson flytur pistil frá Feneyjatvíæringnum.

Frumflutt

30. sept. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Víðsjá

Víðsjá

Þáttur fyrir áhugafólk um listir og menningu. Ljósi varpað á það sem efst er á baugi hverju sinni, menningin nær og fjær skoðuð frá ólíkum sjónarhornum og skapandi miðlar settir undir smásjána.

Umsjón: Halla Harðardóttir og Melkorka Ólafsdóttir.

Þættir

,