Víðsjá

Líf Arnars Jónssonar í ljóðum, Ungsveit Sinfóníunnar, Connie Converse, Sýslumaður dauðans /rýni

Arnar Jónsson leikari lítur við til ræða ljóð í þætti dagsins, en hann ætlar fara yfir ævi sína í ljóðum í Landnámssetrinu í Borgarnesi um næstu og þarnæstu helgi. Arndís Björk Ásgeirsdóttir rýnir í tvenna tónleika, tríótónleika á vegum kammermúsíkklúbbsins og fyrstu tónleika grænu raðarinnar hjá Sinfóníuhljómsveit Íslands, og Katla Ársælsdóttir rýnir í Sýslumann dauðans eftir Birni Jón Sigurðsson sem frumsýnt var nýverið. Og Víðsjá lítur einnig inn á æfingu hjá Ungsveit Sinfóníuhljómsveitar Íslands.

Frumflutt

26. sept. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Víðsjá

Víðsjá

Þáttur fyrir áhugafólk um listir og menningu. Ljósi varpað á það sem efst er á baugi hverju sinni, menningin nær og fjær skoðuð frá ólíkum sjónarhornum og skapandi miðlar settir undir smásjána.

Umsjón: Halla Harðardóttir og Melkorka Ólafsdóttir.

Þættir

,